Orðasafn fyrir prjón & hekl

ítölsk affelling

Ítölsk affelling er aðferð sem notuð er til að mynda mjög teygjanlegan og fallegan kant. Þetta er mjög góð aðferð við að ljúka verki þar sem mikilvægt er að hafa teygjanleika í kanti eins og t.d. í kanti í hálsmáli, kanta í sokkum og í lokin á ermum.

samheiti: ítölsk affelling, ítalskri affellingu

flokkur: annað

Hvernig á að gera ítalska affellingu - 1 lykkja slétt /1 lykkja brugðið án þess að nota nál - tubul


"ítölsk affelling" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn