Orðasafn fyrir prjón & hekl

merki

Merki eru sett í stykkið til að afmarka staði í verkefninu: Eins og byrjun á umferð, hliðar í stykki, skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis. Merkin eru einnig notuð til að merkja ákveðin stað í verkefninu, eins og t.d. frá þeim stað sem mæla á frá þegar prjóna / hekla á áfram.

samheiti: merki, prjónamerki, merkiþráður, merkin, merkja, prjónamerkja, merkiþráða, merkiþræðir

flokkur: áhöld

Hvernig á að nota merki / prjónamerki


"merki" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn