frá:
1149kr
per 50 g
Innihald: 50% Ull, 25% Alpakka, 25% Viscose
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 130 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Handþvottur, hámark 30°C / leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, viscose frá Austurríki
DROPS Soft Tweed er eins og nafnið gefur til kynna ofur mjúkt tweed garn, búið til úr blöndu af merino ull, ofur fínni alpakka og viscose. Garnið er byggt upp með því að kemba þessar trefjar saman með litlum þæfðum „tweed hnöppum“ sem bæta við litablettum sem skilgreinir útlit þessa gæða. Það að vera kembt garn þýðir að DROPS Soft Tweed er léttara og andar betur – á sama tíma þá hentar það sérlega vel fyrir prjón.
Úfið og fallegt, þetta garn er auðvelt að prjóna úr og skilar fallegum, jöfnum lykkjum. Frábær kostur fyrir áferðarmynstur, tátiljur, peysur og jakkapeysur - DROPS Soft Tweed hentar mjög vel í mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Karisma, DROPS Lima og DROPS Merino Extra Fine (garnflokkur B).
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Handþvottur, hámark 30°C / leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 4.00 mm
Fyrir: 20 l x 26 umf
Eftir: 22 l x 34 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Katja wrote:
Hi! I really love Soft Tweed and now I just saw that a few colours are being discontinued... Is the whole yarn being discontinued or just these colours?
18.04.2024 - 22:24DROPS Design answered:
Dear Katja, we are just doing some changes to the colour card, Soft Tweed won't be discontinued. Happy knitting!
19.04.2024 kl. 09:39Martine RONOT wrote:
Pas agréable à tricoter mais par contre très agréable à porter Ne grattes du tout et le coloris bordeaux est magnifique, je n'ai que des compliments du.modele mari.a del rey
04.01.2024 - 16:04Diana Schley wrote:
Guten Tag, leider ist mein Pullunder nach dem Waschen ein reines Fusselmonster. So kann ich das nicht mehr tragen. Haben Sie einen Tipp, wie ich das fusseln in den Griff bekomme? Er fesselt so stark das ist unglaublich. Viele Grüße Diana Schley
14.12.2023 - 10:14DROPS Design answered:
Liebe Frau Schley, fusseln ist normal. Lose Fasern haben die natürliche Tendenz, sich an die Oberfläche eines Stoffes zu bewegen, wo sie der Reibung ausgesetzt sind, was dazu führt, dass sich die Fasern zu kleinen Kugeln verdrehen. Fasern, die noch auf dem Stoff befestigt sind, werden ebenfalls zu einem Knäuel verdreht, wodurch die Pille auf der Oberfläche des Stoffes befestigt wird. Gerne kann Ihnen noch damit Ihr DROPS Händler (auch per Telefon oder per E-Mail) weiterhelfen.
14.12.2023 kl. 16:28Golichnikoff wrote:
Bonjour, je suis en train de me faire un pull avec la laine Drops soft tweed et je suis en panne d'une couleur, je cherche une pelote de gris galet (couleur 06) bain n° T1101982. Merci d'avance pour votre réponse. Bonne journée. C. Golichnikoff
04.09.2023 - 17:00DROPS Design answered:
Bonjour Mme Golichnikoff, contactez les différents magasins DROPS en France (ou dans votre pays), et pensez également à demander à d'autres tricoteuses si elles peuvent vous dépanner via notre DROPS Workshop. Bon tricot!
05.09.2023 kl. 14:14Heidi Honkakoski wrote:
Hei! Olen näyttänyt edellisessä kommentissa mainitsemani paidan pesussa Sonett villan- ja silkinpesuainetta.
19.06.2023 - 18:19Heidi Honkakoski wrote:
Hei! Huovutin tekemäni neulepuseron 40 asteessa. Neuleesta irtoaa valtavasti karvaa. Onko jokin kuitu hajonnut huovutuksessa?
12.06.2023 - 12:07DROPS Design answered:
Hei, puserosta ei tulisi irrota paljon karvaa. Olethan käyttänyt villalle tarkoitettua pesuainetta, joka ei sisällä entsyymejä? Jos neule pestään väärällä pesuaineella, entsyymit voivat vahingoittaa langan kuituja ja tällöin karvaa voi irrota paljon.
19.06.2023 kl. 17:51Patricia Olivia Fuchs wrote:
Beim Stricken ist Soft Tweed relativ starr und ich hatte schon Sorge, aber gewaschen sieht es einfach toll aus und wird auch weicher. Aber was ich mir einfach nicht vorstellen kann ist, wie sie mit 4er-Nadeln auf 21 M in der Breite kommen. Ich habe mit 4er-Nadeln 18 Maschen und so eng kann doch unmöglich einer stricken, dass er/sie gleich 3 Maschen auf 10 cm mehr rausbekommt??? Da müsste man das Garn schon filzen?!?? Wie ist das möglich?
13.04.2023 - 19:31Monique SAVIN-MIQUEL wrote:
Est ce qu'il serait possible d'avoir le modèle 219-3 pour modèle feutré ?m
02.04.2023 - 21:36DROPS Design answered:
Bonjour, Nous ne faisons pas de modèles personnalisés. Il faut augmenter les mesures du modèle pour que les mesures après feutrage soient appropriées. Bon tricot!
09.04.2023 kl. 12:33Claudine wrote:
Bonjour, Je souhaite une laine à tricoter en 4/4,5 qui ne bouloche pas. Pouvez-vous me renseigner à ce sujet sur cette qualité Soft Tweed ? D'avance merci.
16.03.2023 - 06:53DROPS Design answered:
Bonjour Claudine, pour toute assistance au choix d'une laine, contactez votre magasin DROPS, il saura vous orienter (même par mail ou téléphone) vers celle qu'il vous faut en fonction de vos envies et besoins. Bon tricot!
16.03.2023 kl. 09:33Livia wrote:
Fidèle et heureuse cliente Drops. En train de finir le beau modèle " Sailor's knots" en coloris 10 bleu jean. Inquiète moi aussi comme d'autres sur la solidité de l'ouvrage ,car j'ai eu des casses de fil. Cela ne m'était jamais arrivée en 40 ans de tricot. Je ne le rachèterai pas.
12.01.2023 - 16:33DROPS Design answered:
Bonjour Livia, nous sommes désolés d'apprendre votre expérience, lorsque vous avez un souci avec une laine, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS directement, il pourra alors vous aider et vous conseiller. Merci pour votre compréhension.
13.01.2023 kl. 09:17Amalia Andersson wrote:
Hej, Är soft tweed mjuk nog att ha direkt på huden? /Amalia
05.11.2022 - 16:03DROPS Design answered:
Hei Amalia. Om et garn føles mykt direkte på huden er ganske personlig. Noen har en ømfintlig hud og reagerer på neste alt av ull, mens andre ikke. Så her må du nesten kjenne på garnet og oppleve hvordan det kjennes mot din hud. mvh DROPS Design
07.11.2022 kl. 07:14Ofelia Alcalde wrote:
Estoy finalizando un jersey con este hilo y me pasa que al coserlo, se rompe continuamente el hilo, con lo desagradable que esto es. Y al hacer el cuello y probarmelo para ver si estaba bien. Me quedó un poco justo y al sacarlo por la cabeza, se ha rasgado todo el tejido. He tenido que rehacerlo totalmente. Es un hilo endeble, que no da seguridad a la hora de confeccionar una prenda. Nunca me habia pasado algo parecido. No volvere a comprarlo.
11.10.2022 - 07:26Alexa wrote:
Optisch sehr schön. ABER Garnqualität finde ich nicht empfehlenswert- das Garn reißt schnell beim Stricken.
08.10.2022 - 06:54Xuli Liu wrote:
Sehr geehrte Damen und Herren, könnten Sie mir bitte informieren, ob man mit DROPS Soft Tweed einen Schal stricken kann? Vielen Dank im Voraus! Mit freundlichen Grüßen Xuli Liu
31.07.2022 - 12:12DROPS Design answered:
Liebe Xuli, Dieses Garn eignet sich gut für Pullover und Jacken, aber es ist nicht sehr verbreitet für Schals.
31.07.2022 kl. 23:10Louise Armstrong wrote:
I want to buy yarn using the House of Colour system. My colour is Spring. How can I know which yarns are spring colours? Interested in soft tweed right now.
28.07.2022 - 22:31DROPS Design answered:
Dear Louise, we recommend you consult your usual or closest DROPS store for more personal assistance.
31.07.2022 kl. 17:10Mieszczak wrote:
Quand je suis sur une qualité de laine je ne trouve plus comme auparavant tous les modèles exécutés avec cette laine
13.07.2022 - 10:34DROPS Design answered:
Bonjour Mieszczak, si vous ouvrez la page Web sur votre ordinateur, les modèles se trouvent à gauche de la rubrique "en savoir plus sur ce fil". Vous pouvez également filtrer les résultats de la recherche dans le moteur de recherche en sélectionnant le fil souhaité. Bon tricot!
24.07.2022 kl. 19:29Carmen wrote:
Man bekommt in den Geschäften die Sievorschlagen nur 2 Farben und zwar immer die selben Farben Also kann ich meine Farbe nicht kaufen DANKE
06.07.2022 - 21:00DROPS Design answered:
Liebe Carmen, fragen Sie mal Ihr DROPS Laden, wann sie die gewünschten Farben bekommen werden, oder versuchen Sie bei einem DROPS Superstore zu bestellen. Viel Spaß beim stricken!
07.07.2022 kl. 09:06BOISSEAU CATHERINE wrote:
Bonjour Ce fil peut il etre tricoté à la machine ? MERCI
05.06.2022 - 10:53DROPS Design answered:
Bonjour Mme Boisseau, tout dépend de votre machine à tricoter, consultez votre notice, un forum tricot machine ou même votre magasin DROPS - bon tricot!
07.06.2022 kl. 10:50Lisbeth Steinmann wrote:
Er dette garn overhovedet værd at strikke af?brudstyrken er så lav, at jeg kan knække tråden med 2 fingre - normalt uldgarn vikler jeg om hånden hvorefter det skærer sig i huden før Tråden knækker. Kan det betale sig at strikke en trøje til min søn af dette? Går den ikke bare itu når han bevæger sig eller nogen tager fat i han/trøjen?? Jeg er næsten færdig med trøjen men vil ikke give ham den hvis den er så skrøbelig, for han vil blive ked af det hvis den går itu.
06.05.2022 - 07:53DROPS Design answered:
Hej Lisbeth, ja absolut! Den største belastning er faktisk når man strikker. Vi har aldrig fået reklamationer på at garnet går fra hinanden ved brug. Men sørg for at hvis du vasker trøjen, så skal den vaskes i uldvaskemiddel uden enzymer så fibrene ikke går i stykker, du skal heller ikke bruge skyllemiddel. Jeg er sikker på at din søn bliver glad for trøjen. God fornøjelse!
13.05.2022 kl. 13:44Sonja Wiklund wrote:
Hej! Är så besviken då jag har stickat en hel långkofta i Drops Soft Tweed och den hårar/fäller av sig i såna mängder att jag inte kan använda den! Har provat att tvätta den i 40 grader med bara lite tvättmedel men inget hjälper! :/ Vad gör jag? Mvh
05.05.2022 - 10:31DROPS Design answered:
Hej Sonja, tag en snak med butikken hvor du har købt garnet, så vil hun hjælpe dig. (Butikker tager på et senere tidspunkt kontakt med os) Husk at vise alle banderolerne, da de er dit garantibevis. Held og lykke!
06.05.2022 kl. 14:51Sabrina Bellucci wrote:
Vorrei ordinare 10 gomitoli torta di carota colore 18 e 10 gomitoli torta di spinaci colore 17
02.05.2022 - 17:53DROPS Design answered:
Buongiorno Sabrina, a questa pagina può trovare l'elenco dei rivenditori DROPS da cui può fare l'ordine. Buon lavoro!
07.05.2022 kl. 16:56Lynn Cribler wrote:
Can you use any double knitting pattern with drops wool thankyou.
24.04.2022 - 09:04DROPS Design answered:
Dear Lynn, DROPS Soft Tweed is a DK (double knitting) yarn, so you can use it for most patterns where you require a DK yarn. Happy knitting!
24.04.2022 kl. 21:41Sara Cova wrote:
Filato rustico, caldo, bellissimo, facile da lavorare. Morbido, confortevole ed avvolgente sulla pelle . I colori sono stupendi, dalle calde tonalità ed i puntini di colorazione diversa che si aggiungono al filo lo rendono ancora più speciale e caratteristico donando al tessuto finale movimento e dinamicità . Ho fatto un cardigan color biscotto ed il risultato è stato così entusiasmante che ne ho confezionato subito un altro color carrot cake.. Semplicemente magnifico.
20.03.2022 - 09:09DROPS Design answered:
Grazie Sara per la sua precisissima recensione. Buon lavoro!
20.03.2022 kl. 15:27Undine wrote:
Mein Pulli aus dem Tweedgarn ist trotz gewaschener Maschenprobe nach der Wäsche so riesig geworden, daß ich ihn komplett aufribbeln und in kleinerer Größe mit kleineren Nadeln komplett neu stricken musste. Nun ist er erträglich groß, leiert aber beim Tragen sehr stark aus. Ich kann ihn nur als Kuschelteil zuhause tragen. Schade um den Aufwand. Was kann ich noch tun? In den Trockner damit? Was ist falsch an dem Garn oder was habe ich falsch gemacht?
24.02.2022 - 17:18DROPS Design answered:
Liebe Undine, versuchen Sie den Pullover noch einmal zu waschen, (siehe Farbkarte + mehr Tipps hier) und damit versuchen, den Pullover wieder in From zu bringen, wenn er zum Trocknen flach liegt. Ihr DROPS Laden hat sicher noch mehr Tipps für Sie. Viel Spaß beim stricken!
25.02.2022 kl. 12:44
Heidi wrote:
Leider ist das Garn zu dem Sonderpreis EUR 1,50 bei dem angegebenen Händler ausverkauft. Auch die Artikel Nepal, Baby Merino und Merino sind bei dem von Ihnen genannten Händler "Garneline" ausverkauft. Sie sollten Ihre Webseite berichtigen.
04.05.2024 - 13:12