frá:
571kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Paula wrote:
I always use drops and this time it’s for a vintage shawl. I’m confused regarding the 5ply haven’t used this before I’m aiming for a 4ply but as I say it’s vintage so May tolerate a wee bit thicker. Would this be what I need ( my,pattern is 1952. 4ply)
24.10.2024 - 14:04DROPS Design answered:
Dear Paula, there is different systems to sort yarns and we use the Australian way here, ie Baby Merino = 5 ply in Australia = 4 ply in UK = Sport in US - this might help you. Happy knitting!
24.10.2024 kl. 15:25Elena wrote:
Hello! 1) For your superwash yarns, I've read that they stretch a lot after washing without tumble drying. I don't own a tumble dryer. Does Drops superwash merino really stretch that much? Should I only use non-superwash? 2) What is the thinnest non-superwash merino yarn? Anything thinner than Daisy (DK)? Thanks very much in advance!
24.09.2024 - 15:16DROPS Design answered:
Dear Elena, make always sure to get the correct tension and to follow the care instructions to avoid any problems (read more under tab Care just under colors); find all our merino yarns here. Remember your DROPS store will help you choosing the best appropriate yarn matching your wishes; even per mail or telephone. Happy knitting!
25.09.2024 kl. 08:40Gunn-Britt Eriksson wrote:
Hej! Jag undrar om man kan använda stickor 3.5 mm till detta garnet drops baby merinoull garn superwash Mvh Gunn-Britt Eriksson
17.05.2024 - 11:04DROPS Design answered:
Hei Gunn-Britt. Det kommer an på hva strikkefastheten sier i oppskriften. Om du ikke har en oppskrift, men bare vil prøve, vil jeg mene det muligens blir litt for løst med pinne 3,5. mvh DROPS Design
21.05.2024 kl. 13:13Inger Mattsson wrote:
Har stickat med Baby merino i flera år. Gillar garnet jättemycket. Nu undrar jag,. Har garnet blivit tunnare ( färre trådar) på senare tid? Tacksam för svar Inger
10.05.2024 - 13:31DROPS Design answered:
Hei Inger. Skal ikke være noen forandringer. Kanskje et farge behandlet nøste ikke kjennes ikke ut som en "naturfarget" nøste, men send oss gjerne fargenr og parti nr på det du mener er tynnere, så vil vi undersøke med vår leverandør. mvh DROPS Design
13.05.2024 kl. 08:17Regine wrote:
Ich habe Drops baby merino bei Ihnen gekauft. Mit welchem Garn kann ich kombinieren. Vielen Dank
04.04.2024 - 06:27DROPS Design answered:
Liebe Regine, hier finden Sie einige Beispiele, aber mehr können Sie kombinieren, Ihr DROPS Händler kann Ihnen damit gerne - auch per Telefon oder per E-Mail - weiterhelfen. Viel Spaß beim Stricken!
04.04.2024 kl. 08:51Lena Kempe wrote:
Hej! Jag har tänkt sticka tröjan Little Finch i drops baby merino i färg pistage. Det ska vara en virkad kant. Jag vill ha hjälpmedel ett passande garn som ersätter Drops Silke Alpacka och tål 40°
21.02.2024 - 09:27DROPS Design answered:
Hei Lena. Siden du skal strikke jakken i DROPS Baby Merino, kan du fint bruke samme garn til kanten. Da har du over 50 farger å velge i. mvh DROPS Design
26.02.2024 kl. 09:58Tove wrote:
Bare se bort fra forrige spørsmål, hadde sett feil😅 Bare slett begge disse!
07.01.2024 - 20:46Tove wrote:
Hei, Har kjøpt en garnpakke + oppskrift fra dere på garnius.no, som inneholder noen farger jeg ikke finner igjen noen steder. Det gjelder Baby merino i fargen 070 Denim og 080 Grå. Vet dere hvor jeg kan få tak i flere av disse fargene? Jeg må bli ferdig med prosjektet jeg har starta på 😩
07.01.2024 - 20:39DROPS Design answered:
Hei Tove. Dette er farger vi ikke har hatt hos oss på DROPS. Om du ser på hjemmesiden til Garniuns vil du se at de også har Baby Merino fra Merinor og der ser du farge 070 og 080 på fargekartet (men utgått). Anbefaler deg å ta kontakt med Garnius og høre om de kan hjelpe deg. mvh DROPS Design
08.01.2024 kl. 11:50Basia wrote:
Hello! I have Baby Merino colour 51 at home and I am wondering which Kid Silk colour I could combine it with? Which is the closest one? I can't find it in "yarn combinations" section and I would be grateful for your advice. Kind regards Basia
09.12.2023 - 19:32DROPS Design answered:
Dear Basia, Kid-Silk 33 rust should be the closest colour to Baby Merino 51. Happy knitting!
10.12.2023 kl. 18:11Iren wrote:
Hi there, I can read from the label that Baby Merino is superwash treated so it should be washed in the washing machine at 40°C. However, I can't find any information about the spin speed after the washing cycle is finished... Should I use a 400, 800 or 1200 rpm spin cycle? Looking forward to hearing from you soon and thanks in advance!
20.11.2023 - 19:02DROPS Design answered:
Dear Iren, you could use up to 800 rpm but, since this is a delicate yarn, it's better to use the 400rpm drying cycle and then wring out the remaining water by hand, using a towel. Happy knitting!
26.11.2023 kl. 17:23Ingrid wrote:
Ich habe 700 g in der Farbe 50 , dyelot 44372 gekauft. Das Garn ist sehr schlecht gezwirnt, sodass sich des Öfteren bis zu 2 cm lange Schlingen von einzelnen Fäden gebildet haben, die sehr mühsam sind zum Einstricken. Ich habe schon einige Mal Drops Merino und auch Alpaca verarbeitet und war immer sehr zufrieden damit. Ingrid
02.11.2023 - 13:53DROPS Design answered:
Liebe Ingrid, es tut uns so leid, sowas zu lesen, wenden Sie sich bitte direkt an dem Laden, wo Sie die Wolle gekauft haben, geben Sie dort alle Informationen (Farben, Dyelot usw) sowie Fotos von den Garn. Danke im voraus.
06.11.2023 kl. 09:27Christina wrote:
Hej, Jag började för några år sedan virka ett mormorstäcke med bland annat garn i en vacker ljusgrön färg som jag tror hette "Äppelgrön". Tyvärr hittar jag inte etiketten till garnnystanet men kan det stämma att Baby Merino har funnits i denna färg och om så är fallet, finns den att köpa? Med vänlig hälsning och tack på förhand! //Christina
03.10.2023 - 00:27DROPS Design answered:
Hei Christina. Vi har hatt en farge i Baby Merino som hette Lime, men er nå utgått. Om du ser på oppskrift DROPS 193-23, vil du se fargen. Kan det være den? mvh DROPS Design
09.10.2023 kl. 11:37Hiiroki wrote:
Bonjour, Je souhaite réaliser un doudou pour un nouveau né en crochet. N'étant pas habituée à ce genre de projet j'ai peur de mal choisir la laine... Cette laine baby merinos est elle sans risques pour bébé, qu'il puisse mettre à la bouche, le cas échéant, sans aucune crainte, est elle lavable ? Si ce n'est pas le cas, auriez vous d'autres laines à me conseiller ? Merci par avance de votre réponse :)
30.04.2023 - 12:47DROPS Design answered:
Bonjour Mme Hiiroki, notre Baby Merino est certifiée Oeko-Tex, standard 100. Cela signifie qu'il a été testé et qu'il est totalement exempt de substances dangereuses et qu'il est considéré comme sûr pour l'homme et au niveau écologique. La classe I est le niveau le plus élevé, ce qui signifie que le fil convient aux bébés (de 0 à 3 ans). Bon crochet!
02.05.2023 kl. 10:10Anna wrote:
Hej! Min väninna gjorde mig medveten om att det är inte alla garn man kan klippa upp till kofta.....fungerar baby merino?
30.04.2023 - 00:17DROPS Design answered:
Hei Anna. Ikke alle kvaliteter egner seg like godt. Ved ubehandlet ull vil trådene tove seg mer sammen enn ved kvalitet som f.eks er superwash behandlet / glattere tråder. DROPS Baby Merino er superwashbehandlet, så syr du sikk-sakk med maskin, pass på at den syr godt over alle trådene. mvh DROPS Design
02.05.2023 kl. 07:57SOPHIE ROCHE wrote:
Bonjour Il y a t'il un coloris qui se rapproche de celui merino extrafine bleu gris clair uni colour 19 ? Merci
18.04.2023 - 12:29DROPS Design answered:
Bonjour Mme Roche, pour toute assistance au choix d'une couleur, n'hésitez pas à contacter directement votre magasin DROPS, on pourra vous répondre, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
18.04.2023 kl. 16:50Marita wrote:
Kann man die weisse Wolle unbedenklich mit der knallblauen mischen ohne dass sie färbt
14.04.2023 - 14:51DROPS Design answered:
Liebe Marita, ja beachten Sie nur daß dunkle Farben separat gewaschen werden sollen. Dunkle Farben enthalten anfangs oft zusätzliche Farbe, daher ist es wichtig, dass das Kleidungsstück so lange ausgespült wird, bis das Wasser klar ist. Damit vermeidet man, dass die überschüssige Farbe andere Farben des Strickstücks beeinträchtigt. Viel Spaß beim stricken!
18.04.2023 kl. 10:41Birgit wrote:
Hej, jeg har strikket en version af Lake Autumn med baby merino garn. Desværre snor ærmer og krop sig. Jeg har fundet info at enkelttrådet garn kan give denne effekt når man strikker på rundpind,, men som jeg forstår beskrivelsen af garnet er det flertrådet. Er det jeres erfaring at baby merino ikke egner sig til at strikke rundt, eller er det mon patentmønsteret eller min strikkestil der er skyld i problemet?
10.04.2023 - 20:01DROPS Design answered:
Hei Birgit Vi har mange oppskrifter på f.eks gensere som er strikket i Baby Merino og denne kvaliteten skal ikke gi et resultat der plagget snur /vrir seg. Vi har dog ingen oppskrifter i patentstrikk (bortsett fra noen i Baby og Barn), der vi har fått tilbakemeldiger på dette. Så veldig usikker på hva som kan ha skjedd hos deg. Om du har garnrester, prøv å hold ca 1 m. tråd som en U, og før trådene mot hverandre og se om de vil snurre seg sammen. Bare for å sjekke om det er mye "snurr/tvinning" i garnet. Du kan også la din lokale garnbutikk som selger DROPS garn ta en titt på genseren og hør hva de mener når de ser genseren. mvh DROPS Design
14.04.2023 kl. 10:10Magret Rademacher wrote:
In einem Strickvideo werden Baby Merino und Kid Silk zusammen in einer Maschenprobe verstrickt. Das Strickstück ist in Rosa. Können Sie mir sagen, um welche Rosas es bei dem Video geht, welche Farbnummer von beiden Garnen?
05.03.2023 - 00:01DROPS Design answered:
Liebe Frau Rademacher, meinen Sie im Instagram? Dann waren Baby Merino 54 + Kid-Silk 03 zusammen gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
06.03.2023 kl. 10:59Eva Karlsson wrote:
Hej, vad är skillnaden på Baby Merino uni colour och mix? Färgskillnad? Kvalitén? Jag ska beställa i färg marinblå.
14.02.2023 - 16:50DROPS Design answered:
Hei Eva. Farge uni er ensfarget, mens mix kan ha litt fargenyanser i tråden. Se f.eks på farge 01 som er en helt ren hvit farge og se på farge 38 mix oliven, så ser du godt forskjell på uni farge og mix farge. Ingen forskjell på kvaliteten. mvh DROPS Design
27.02.2023 kl. 09:41Agnes Holst Kazuhara wrote:
Hvad er forskellen på Baby Merino og Merino Extra Fine ?
28.01.2023 - 12:04DROPS Design answered:
Hei Agnes. Tykkelsen. DROPS Merion Extra Fine har en veiledende strikkefasthet på 21 masker x 28 pinner på 10 x 10 cm på pinne 4 og tilhører garngruppe B. Mens DROPS Baby Merino har en veiledende strikkefasthet på 24 masker x 32 pinner på 10 x 10 cm på pinne 3 og tilhører garngruppe A. Begge kvalitetene er laget av 100% extra fine merinoullgarn. mvh DROPS Design
30.01.2023 kl. 08:44Ada wrote:
Dzień dobry! W marcu 2019 kupiłam tę włóczkę w kolorze 37, który był sprzedawany wtedy jako "jasny jeans". Teraz chciałabym ponownie kupić ten kolor, ale widzę, że numer 37 ma teraz nazwę "jasna lawenda". Czy mimo zmiany nazwy jest to nadal ten sam kolor? Dziękuję za odpowiedź.
08.01.2023 - 09:26DROPS Design answered:
Witaj Ado, czasem włóczki zmieniają nazwę, ale kolor pozostaje ten sam. Jednak jeżeli dokupisz włóczkę teraz, będzie to z pewnością inna partia niż w 2019, więc odcień będzie nieco inny. Skontaktuj się ze sklepem, w którym kupujesz włóczki po więcej informacji. Pozdrawiamy!
09.01.2023 kl. 09:42Le Calvez wrote:
Bonjour, j'aimerai connaitre le nom du traitement superwash appliqué à la laine . Car se ne sont pas des traitements anodins pour d'environnement. Merci
08.10.2022 - 15:01DROPS Design answered:
Bonjour Mme Le Calvez, pour toute information sur la durabilité et la protection de l'environnement, nous vous invitons à lire ces informations. Bon tricot!
11.10.2022 kl. 15:56Marjo wrote:
En löytänyt muuta kanavaa. Olen kutonut vajaa puolet Baby Merinon 50g kerästä ja langassa on ollut tähän asti jo kolme kohtaa, josta menee poikki. Eli säikeitä on valmiiksi poikki. Edellinen kerä samaa erää, ei mitään moitteita. Harmittaa aika vietävästi.
02.10.2022 - 09:08Magnhild wrote:
Jeg ønsker å kjøpe garn til en oppskrift, og trenger garn i forskjellig tykkelse men i samme farge. Jeg har sett meg ut drops Baby Merino og drops Merino Extra Fine. Begge disse garnene har farger som heter Lyng, Amethyst, Ørkenrose og Burgunder. Er dette helt like farger i de to garntypene? Usikker, da det ser ut som f.eks Burgunder i Baby Merino og Burgunder i Merino Extra Fine er forskjellige på bildene her på nettsiden deres.
20.09.2022 - 12:15DROPS Design answered:
Hei Magnhild. Farge ørkenrose og burgunder er ganske like hverandre, mens lyng og amethyst er mer ulike, når nøste mot nøste sammenlignes. mvh DROPS Design
26.09.2022 kl. 08:26
Giedre Bøttcher wrote:
Nu har jeg flere gange købt baby merino - uanset om jeg følger jeres råd om vask eller ej, bliver trøjer 2 numre større! Jeg bruger ingen skyllemiddel, vasker i maskinen efter anvisning på banderolen. Træls, når man bruger tid på at strikke en nordisk sweater med 7 forskellige farvemønstre...
05.05.2024 - 14:33