Ann-Iren Olden skrifaði:
Hei, igjen 🤗 har sett på sidene deres, og der står det at den ikke er på lager. Det er ok, bare den kommer, haster ikke. Takk for rask respons - god jul ✨️
17.12.2024 - 16:54DROPS Design svaraði:
God Jul Ann-Iren 🎄
18.12.2024 - 08:57Ann-Iren Olden skrifaði:
Hei, takk for svar ✨️ problemet er at jeg får ikke tak i den rosa tåke?
17.12.2024 - 14:53DROPS Design svaraði:
Hej Ann-Iren, Den er på lager hos os, så det varer ikke lang tid inden butikken har den på lager igen. Hvis du ikke kan vente, så gå ind på farvekortet så kan du se alle de DROPS butikker som fører Fabel og rosa tåke, klik på betil så får du en oversigt.
17.12.2024 - 14:59Ann-Iren Olden skrifaði:
Hallo, I beskrivelsen er det 2 farger, grå og rosa. På bildet synes jeg det virker som det er flere farger, stemmer det?
16.12.2024 - 00:17DROPS Design svaraði:
Hei Ann-Iren, Drops Fabel rosa tåke er et flerfarget garn som gir den effekt du ser på bildet, når du da strikker striper med rosa tåke og grå. God fornøyelse!
16.12.2024 - 06:52Ana skrifaði:
Obrigada, mas tenho mais uma pergunta. Depois do 1 dominó terminado quais são as malhas que levanto para fazer o segundo dominó?
15.10.2024 - 13:37Ana skrifaði:
Bom dia, Não percebo como começo o trabalho, podem ajudar por favor?
15.10.2024 - 11:02DROPS Design svaraði:
Bom dia, Começa por montar as malhas e, depois, faz meios dominós. No separador dos vídeos (ao lado da fotorgafia) encontra tutoriais que a ajudam a fazer este conjunto. O vídeo do tricô modular ou em dominós é este: https://www.garnstudio.com/video.php?id=99&lang=pt Bons tricôs!
15.10.2024 - 12:40Loredana skrifaði:
Buonasera, sono alle prese con il cappello ma non capisco dalla descrizione da dove inizia il lavoro, sembra dal mezzo quadrato domino ma prima parla di lavorare le strisce ? Ma poi come conto le maglie del domino? Grazie per la risposta
12.05.2024 - 21:42DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, deve iniziare a lavorare il mezzo quadrato domino come indicato e contemporaneamente a strisce. Buon lavoro!
13.05.2024 - 08:56Busata skrifaði:
Bonjour je fais le modèle : fa 357 j'aimerai savoir combien de mailles faut-il pour un demi domino ,pour le béret je vous en remercie Mme busata
15.04.2023 - 08:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Busata, vous montez 65-73 mailles (cf taille) pour le 1er domino, puis vous relevez 32-36 m le long d'un côté du 1er domino/du domino précédent et montez 33-37 m = 65-73 pour chacun des dominos jusqu'à la fin. Bon tricot!
17.04.2023 - 08:49Nath skrifaði:
Bonjour, Pour le beret le commence-t-on en aller retour ou en rond . Si c'est en aller retour à quel moment continue-t-on en rond. Merci
16.12.2022 - 11:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Nath, on tricote d'abord les demi-dominos (chacun en allers et retours) les uns après les autres (à partir du 2ème domino, on relève les mailles le long du précédent + on monte l'autre moitié des mailles); quand les dominos sont terminés, on assemble le dernier au premier pour former le disque du dessus du béret, puis on tricote la bordure du bas du bonnet en rond. Bon tricot!
16.12.2022 - 11:30Martine Gidon skrifaði:
Bonjour, je démarre l'écharpe. Je suis au début de la PARTIE 2. Merci de m'indiquer si je dois relever les mailles sur le côté où j'ai augmenté sur le PARTIE 1, ou alors sur le côté où il n'y a pas eu d'augmentations. Je suis un peu perdue. Sincères salutations.
20.03.2022 - 18:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gidon, posez votre partie-1 sur l'endroit, elle doit être comme dans le schéma (les augmentations faites en fin de rang sur l'endroit sont tout en bas). Relevez maintenant les mailles le long du côté gauche : dans les côtes mousse de la 1ère partie = le long de la ligne en pointillés avec de petits ronds (cf légende). et tricotez maintenant la partie 2. Bon tricot!
21.03.2022 - 08:46Anto skrifaði:
Grazie per la descrizione della bellissima SCIARPA. Ho due domande. 1. Una cosa non mi è chiara: devo iniziare con una sola maglia, poi devo fare un aumento al giro di dritto e poi ancora una diminuzione al giro di rovescio. Così alla fine mi ritrovo sempre con una sola maglia 😕…come faccio a ritrovarmi con 17 maglie? 2. Inoltre dopo 17 giri dovrei trovarmi 17 maglie in sospeso! Ma quando avrei dovuto tenerle in sospeso…? Grazie 1000 Anto
22.01.2022 - 02:50DROPS Design svaraði:
Buonasera Anto, deve partire con 1 maglia e aumentare 1 maglia alla fine di ogni ferro dal diritto del lavoro per 17 volte ottenendo 18 maglie, poi deve lavorare 1 ferro dal rovescio del lavoro diminuendo 1 maglia e poi deve mettere le maglie in sospeso. Buon lavoro!
22.01.2022 - 18:49
Tara |
||||||||||
|
|
|||||||||
Settið samanstendur af prjónaðri basker / alpahúfu og prjónuðum handstúkum með dominoferningum ásamt hálsklút í vinkilprjóni með röndum úr DROPS Fabel.
DROPS 171-48 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. 1 RÖND Í GARÐAPRJÓNI = 2 umf garðaprjón. RENDUR: Prjónið alltaf upp l með litnum grár, prjónið síðan 1 umf frá röngu með litnum grár. Prjónið síðan * 2 umf með litnum bleik þoka, 2 umf með litnum grár *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR (á við um hálsklút): Sjá mynsturteikningu A.1. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að prjóna 2 l í 1 l. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. HÁLFUR DOMINOFERNINGUR (húfa): Setjið 1 prjónamerki í miðjulykkju. UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið sl þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri), prjónið sl út umf (= 2 l færri). UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið sl þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri), prjónið sl út umf. UMFERÐ 3: Prjónið sl þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri), prjónið sl út umf. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 2 l slétt saman (= 1 l færri), prjónið sl þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri), prjónið sl þar til eftir eru 2 l, prjónið 2 síðustu l slétt saman (= 1 l færri). Endurtakið umf 1-4, þ.e.a.s. að fækkað er um 1 l hvoru megin við prjónamerkin í hverri umf og fækkið um 1 l í byrjun og lok 4. hverrar umf þar til 1 l er eftir, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. DOMINOFERNINGUR (handstúkur): Setjið 1 prjónamerki í miðjulykkju. UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið sl þar til eftir er 1 l á undan l með prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= l með prjónamerki í), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl út umf. UMFERÐ 3: Prjónið slétt. ATH: Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. Endurtakið umf 2 og 3 uppúr þar til auknar hafa verið út alls 13 l hvoru megin við miðjulykkju = alls 29 l í umf. Passið uppá að síðasta umf sem prjónuð sé frá röngu (með litnum bleik þoka). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er prjónaður hringur með hálfum dominoferningum. Síðan eru lykkjur prjónaðar upp í kringum kantinn á 7 hálfum dominoferningum áður en haldið er áfram hringinn með kanti í garðaprjóni. ALPAHÚFA / BASKER: Fitjið upp 65-73 lykkjur með litnum grár Fabel á hringprjóna nr 3. Prjónið RENDUR og HÁLFUR DOMINOFERNINGUR (húfa) – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar hálfi dominoferningurinn hefur verið prjónaður til loka á hæðina er haldið áfram þannig: Byrjið frá réttu með litnum grár og takið upp 1 lykkju í hverja lykkju meðfram uppfitjunarkanti niður að lykkju með prjónamerki í frá fyrri hálfa dominoferningi sem prjónaður var = 32-36 lykkjur, síðan eru fitjaðar upp nýjar 33-37 lykkjur. Prjónið síðan hálfan dominoferning og rendur alveg eins og fyrsti hálfi dominoferningur. Haldið svona áfram að prjóna upp lykkjur og prjónið hálfa dominoferninginn hringinn þar til prjónaðir hafa verið alls 7 hálfir dominoferningar. ATH: Þegar síðasti hálfi dominoferningurinn hefur verið prjónaður, takið upp lykkjur meðfram uppfitjunarkanti á fyrri hálfa dominoferningi sem var prjónaður, takið síðan upp lykkjur meðfram uppfitjunarkanti á fyrsta hálfa dominoferningi. Takið nú upp lykkjur í kringum kantinn á húfunni þannig: Byrjið frá réttu með litnum grár Fabel á hringprjóna nr 3 og takið upp 28-32 lykkjur meðfram kanti á hverjum hálfum dominoferningi = 196-224 l Setjið eitt prjónamerki hér. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Prjónið GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan. Þegar prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón með litnum grár er haldið áfram hringinn með röndum og garðaprjóni eins og áður í næstu umferð er lykkjum fækkað þannig: * Prjónið 26-30 cm, prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 189-217 lykkjur. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri rönd með garðaprjóni alls 8-8 sinnum og í hverri rönd með garðaprjóni alls 3-6 sinnum = 119-126 lykkjur. ATH: Í hvert skipti sem lykkjum er fækkað er prjónuð 1 lykkja færri á milli hverrar úrtöku í hverri umferð með úrtöku. Haldið síðan áfram í garðaprjóni og í röndum þar til stykkið mælist 12-13 cm frá prjónamerki. Nú eru prjónaðar 8 umferðir garðaprjón með litnum grár. Fellið af. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Hálsklúturinn er prjónaður fram og til baka. HLUTI 1: Fitjið upp 1 lykkju á prjón nr 4,5 með litnum grár Fabel. Prjónið GARÐAPRJÓN og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Aukið út um 1 lykkju í lok hverrar umferðar frá réttu – LESIÐ ÚTAUKNING, aukið svona út 17 sinnum = 18 lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð til baka frá röngu þar sem fækkað er um 1 lykkju – LESIÐ ÚRTAKA = 17 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið lykkjur á þráð / hjálparprjón. Klippið frá. HLUTI 2: Prjónið upp 17 lykkjur meðfram garðaprjóni í hlið á hluta 1 – sjá A.1 = ca 1 lykkja færri í hverri rönd í garðaprjóni. Prjónið garðaprjón og rendur eins og áður og í byrjun á hveri umferðar frá réttu er aukið út um 1 lykkju. Aukið svona út alls 17 sinnum = 34 lykkjur. Fækkið nú um 1 lykkju í byrjun hverrar umferðar frá réttu. Fækkið lykkjum svona alls 17 sinnum = 17 lykkjur. Síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Setjið lykkjur á þráð / hjálparprjón. Klippið frá. HLUTI 3: Prjónið upp 1 lykkju í hverri rönd með garðaprjóni frá hlið á hluta 2 (= 34 lykkjur), setjið til baka lykkur af þræði / hjálparprjóni frá hluta 1 á prjóninn og prjónið þessar lykkjur = 51 lykkjur. Prjónið garðaprjón og rendur eins og áður. Í byrjun hverrar umferðar frá röngu er fækkað um 1 lykkju. Fækkið lykkjum svona alls 34 sinnum = 17 lykkjur. Síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Setjið lykkjur á þráð / hjálparprjón. Klippið frá. HLUTI 4: Setjið til baka lykkjur af þræði frá hluta 2 á vinstri prjón og prjónið þær, prjónið upp 1 lykkju í hverri rönd með garðaprjóni frá hluta 3 = 51 lykkjur. Prjónið garðaprjón og rendur eins og áður. Í byrjun hverrar umferðar frá réttu er fækkað um 1 lykkju. Fækkið lykkjum svona alls 34 sinnum = 17 lykkjur. Síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Setjið lykkjur á þráð / hjálparprjón. Klippið frá. Endurtakið hluta 3 og 4 þar til hálsklúturinn mælist ca 134 cm meðfram lengstu hliðum. Næst síðasti hlutinn = hluti 5. Prjónið eins og hluti 3 en haldið eftir lykkjum á prjóni eftir úrtöku = 17 lykkjur. Haldið áfram í garðaprjón og með rendur eins og áður. Í byrjun og í lok hverrar umferðar frá réttu er fækkað um 1 lykkju. Fækkið lykkjum svona alls 8 sinnum, þræðið þráðinn í gegnum síðustu lykkju. Klippið frá. SÍÐASTI HLUTI (HLUTI 6): Setjið til baka lykkjur af þræði / hjálparprjóni á vinstri prjón og prjónið þær og prjónið upp 1 lykkju í hverri rönd með garðaprjóni frá fyrri hluta = 51 lykkjur. Prjónið garðaprjón og rendur eins og áður. Í lok hverrar umferðar er fækkað um 1 lykkju. Fækkið lykkjum svona alls 25 sinnum, þræðið þráðinn í gegnum síðustu lykkju. ------------------------------------------------------- HANDSTÚKA: Fitjið upp 3 lykkjur með litnum grár Fabel á hringprjóna nr 3. Prjónið RENDUR og DOMINOFERNINGUR (handstúka) – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar allur dominoferningurinn hefur verið prjónaður til loka er sett eitt prjónamerki í síðustu lykkju sem var prjónuð (= frá röngu). Klippið frá. Setjið allar lykkjur á þráð / hjálparprjón. Fitjið upp 34-36 lykkjur með litnum grár Fabel á hringprjóna nr 3. Prjónið 1 umferð til baka frá röngu. Prjónið síðan fram og til baka í röndum og í garðaprjóni þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri) og prjónið síðustu lykkju slétt saman með lykkju með prjónamerki í á dominoferningi + næstu lykkju á domonoferningi (= 2 lykkjur frá dominoferningi). UMFERÐ 2 (ranga): Snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 3: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri) og prjónið næstu lykkju slétt saman með 2 næstu lykkjum á dominoferningi. UMFERÐ 4: Snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 5: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið næstu lykkju slétt saman við 2 næstu lykkju á dominoferningi. UMFERÐ 6: Snúið við og prjónið slétt til baka. UMFERÐ 7: Prjónið yfir allar lykkjur. UMFERÐ 8: Snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 9: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið síðustu lykkju slétt saman með næstu 2 lykkjur á dominoferningi. UMFERÐ 10: Snúið við og prjónið slétt til baka. Endurtakið frá umferð 3-10 einu sinni til viðbótar (= alls 18 umferðir). Nú eru 27-29 lykkjur í umferð. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 19: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á prjóni, prjónið hana slétt saman með næstu lykkju á dominoferningi (= miðjulykkja á toppi á dominoferningi). UMFERÐ 20: Snúið við og prjónið til baka. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1: Prjónið slétt þar til 1 lykkja er eftir á prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu umferð slétt saman við 2 næstu lykkjur á dominoferningi. UMFERÐ : Snúið við og prjónið slétt til baka. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. UMFERÐ 3-6: Prjónið eins og umferð 1 og 2. UMFERÐ 7: Prjónið slétt yfir allar lykkjur. UMFERÐ 8: Snúið við og prjónið slétt til baka. UMFERÐ 9: Prjónið slétt þar til 1 lykkja er eftir á prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu lykkju slétt saman við næstu 2 lykkjur á dominoferningi. UMFERÐ 10: Snúið við og prjónið slétt til baka. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Endurtakið umferð 3-10 einu sinni til viðbótar (= alls 18 umferðir). Nú hafa allir dominoferningarnir verið prjónaðir saman í garðaprjóni og það eru 34-36 lykkjur á prjóni. Setjið eitt prjónamerki hér! STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Haldið síðan áfram fram og til baka með röndum og garðaprjóni þar til stykkið mælist 8-9 cm – Passið uppá að endað sé í rönd með litnum bleik þoka. Fellið af. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur! Saumið saman affellingarkantinn og uppfitjunarkantinn með því að sauma lykkjur eina og eina fallega saman með litnum grár. Klippið frá og festið enda. Prjónið aðra handstúku á sama hátt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2024 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. Ertu búin að klára þetta mynstur? |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-48
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.