Uppfærðu fataskápinn þinn með öllum nauðsynlegum fylgihlutum árstíðarinnar. Þú finnur töff bucket húfur, lítil sjöl, hálsskjól, eyrnabönd, húfur í stroffprjóni, þæfða vettlinga og svo margt fleira - allt prjónað og heklað í fallegustu litunum. Svo hvers vegna ekki að blanda saman hið fullkomna sett til að halda þér hita í vetur?