Finna mynstur!

Skrifa orð eða nafn á mynstri

Allt
Prjón
Hekl
Fylgihlutir
Þæfing

Velja stíl, tækni eða þema

Velja prjónfestu eða nálastærð

Hjálp

Beint í mynsturleit

- Hjálp

Finna lit á garni!

Síðustu athugasemdirnar

 • DROPS Design skrifað þann 08.10.2015 - 22:08

  Der Poncho ist hinten gerade ohne Zipfel. Das Prin...

 • DROPS Design skrifað þann 08.10.2015 - 22:05

  Dieses Kästchen überspringen Sie einfach. Diese Ma...

 • Marcella skrifað þann 08.10.2015 - 21:50

  Ben bezig met een slof voor mijn dochter aan het m...

 • Helena skrifað þann 08.10.2015 - 20:51

  Kan de drops brushed alpaca silk van garnstudio oo...

 • DROPS Design skrifað þann 08.10.2015 - 20:24

  Buonasera Caterina. Quando rimangono 13 m, proseg...

 • Laura Stel skrifað þann 08.10.2015 - 19:04

  Bij een vorig antwoord staat dat het patroon begin...

Gestabók

 • Priscilla skrifað þann 06.10.2015 - 20:27

  Everything I have made from the site has come out ...

 • Linnea skrifað þann 06.10.2015 - 10:52

  Jag söker en beskrivning pĺ tovade sockor frĺn dro...

 • Helena Florin skrifað þann 30.09.2015 - 08:35

  Hej! Försöker skriva ut mönster och jag fĺr fram h...

 • Heather Haswell skrifað þann 29.09.2015 - 22:42

  I have been using Drops yarn ,nothing else ,for al...

 • Maureen Halle skrifað þann 26.09.2015 - 19:50

  Really wish you had these beautiful items in a kni...

 • Christian Martin (ms) skrifað þann 19.09.2015 - 16:53

  The knitter's dream site 1 it has been so well th...

DROPS mynstrin eru endurgjaldslaus fyrir þá sem prjóna eða hekla í frístundum eða þá sem reka verslun með garn. Sem verslunarrekandi getur þú notað mynsturgagnagrunninn til þess að auka söluna á þínu garni. Einu kröfurnar sem við gerum er að ekki verði gerðar neinar breytingar eða viðaukar á mynstrunum og að öll mynstrin standi viðskiptavinum til boða endurgjaldlaust.

Fyrsta DROPS mynsturbókin var gefin út haustið 1985 og síðan þá hafa komið út meira en 140 bækur og 6927 mismunandi mynstur verið hönnuð! Nú bjóðum við um 1876 mynstur endurgjaldlaust á íslensku!

Á þessum síðum, einsetjum við okkur að bjóða uppá það besta í prjóni og hekli, innblæstri, ráðum og nýjum hugmyndum - ef það er eitthvað sem þú vilt sjá á síðunni okkar, endilega láttu okkur vita og við gerum okkar besta til að koma til móts við óskir þínar.