Finna mynstur!

Skrifa orð eða nafn á mynstri

Allt
Prjón
Hekl
Fylgihlutir
Þæfing

Velja stíl, tækni eða þema

Velja prjónfestu eða nálastærð

Hjálp

Beint í mynsturleit

- Hjálp

Finna lit á garni!

Síðustu athugasemdirnar

 • Kristin skrifað þann 23.05.2015 - 04:02

  Hi, thanks for help. I am doing A-2 diagram and...

 • Jerry skrifað þann 23.05.2015 - 01:35

  I must be reading these instructions wrong. The to...

 • DROPS Design skrifað þann 22.05.2015 - 22:54

  Es müsste wohl M und nicht Stb heißen. Sie häkeln ...

 • DROPS Design skrifað þann 22.05.2015 - 22:45

  Das funktioniert im Grunde ganz genauso. Runden ka...

 • Eva skrifað þann 22.05.2015 - 22:42

  Love the pattern, I converted it to fit a doll.wha...

 • Berit Walle Wilhelmsen skrifað þann 22.05.2015 - 22:41

  Overvidde pĺ str.M, strikker denne i et garn der 2...

Gestabók

 • Grethe Schleicher skrifað þann 17.05.2015 - 19:22

  Ville rigtig gerne at der snart kommer nogle nye o...

 • Anette skrifað þann 08.05.2015 - 09:24

  Jag stickar just nu tröja med mönster 82-3. Jag t...

 • Janet Capeling skrifað þann 02.05.2015 - 11:03

  I really like your yarn and patterns. What I would...

 • Sonja Kuvik skrifað þann 29.04.2015 - 19:27

  I have made many of your designs,I love everyone o...

 • Marguerite Hull skrifað þann 28.04.2015 - 13:58

  Thank you for such an amazing website. I am new to...

 • Tiina skrifað þann 27.04.2015 - 13:43

  Neulottu DROPS myssy ”Alpaca”-langasta ohjeessa on...

DROPS mynstrin eru endurgjaldslaus fyrir þá sem prjóna eða hekla í frístundum eða þá sem reka verslun með garn. Sem verslunarrekandi getur þú notað mynsturgagnagrunninn til þess að auka söluna á þínu garni. Einu kröfurnar sem við gerum er að ekki verði gerðar neinar breytingar eða viðaukar á mynstrunum og að öll mynstrin standi viðskiptavinum til boða endurgjaldlaust.

Fyrsta DROPS mynsturbókin var gefin út haustið 1985 og síðan þá hafa komið út meira en 140 bækur og 6715 mismunandi mynstur verið hönnuð! Nú bjóðum við um 1655 mynstur endurgjaldlaust á íslensku!

Á þessum síðum, einsetjum við okkur að bjóða uppá það besta í prjóni og hekli, innblæstri, ráðum og nýjum hugmyndum - ef það er eitthvað sem þú vilt sjá á síðunni okkar, endilega láttu okkur vita og við gerum okkar besta til að koma til móts við óskir þínar.